Tannbursti - Naturborsten

1.990 kr

100% plastlaus tannbursti. Naturborsten burstinn er umhverfisvænn tannbursti með viðarskafti og náttúrulegum hárum.

Efni: beyki og svínshár.


--

Naturborsten er umhverfisvænn bursti með viðarskafti og náttúrulegum hárum. Viðurinn er ræktaður í sjálfbærum skógi (beyki) og svo varinn með lífrænni olíu. Hárin eru af lífrænt ræktuðum svínum sem lifa við mannúðlegar aðstæður.

Hárin geta virst hörð í fyrstu en mýkjast fljótt upp þegar burstinn hefur verið bleyttur í nokkur skipti.