3.200 kr
Nailberry naglalökkin eru eiturefnalaus, vegan, næra, anda og hleypa í gegn raka og súrefni. Þau hafa hlotið hina kærkomnu vottun PETA “cruelty free”.
Einn af þremur haustlitum Nailberry sem eru hlýlegir, djúpir og fágaðir allt í senn. Innblásturinn sækir Nailberry í ljúfar og notalegar stundir við kertaljós og huggulegheit þegar skammdegið skellur á. Þeir minna okkur á að sýna hvort öðru hlýju og kærleika og gefa okkur tíma til að njóta.