Jómfrúin

8.900 kr

Jómfrúin hefur fangað hjörtu þeirra sem miðbæ Reykjavíkur sækja allt frá stofnun hennar fyrir 25 árum. Í bókinni má finna uppskriftir að fjölmörgum réttum sem prýtt hafa matseðilinn í gegn um tíðina, sögu veitingastaðarins og vitnisburð fastakúnna sem allir kalla Jómfrúna sína enda eru veitingastaðir hvorki stærri nér meiri en fólkið sem er þar innandyra. Jómfrúin er okkar og við erum hennar.

Kom glad!

 

eftir Jakob E. Jakobsson