ANGAN - Westfjords Handáburður

4.900 kr

Nærandi | Rakagefandi | Endurnýjandi

Westfjords handáburðurinn er hannaður til að endurnýja og vernda hendurnar.  Aloe vera, möndluolía og shea smjör koma í veg fyrir rakatap ásamt því að næra og mýkja húðina. Rósaberjaolía og rauðsmára extract eykur endurnýjun húðarinnar ásamt andoxunarefnum.

Náttúrulegur ilmurinn er síðan undirstrikaður með einiberjum, lofnaðarblómi og garðablóðbergi sem flytur þig í ferðalag til afskekktra Vestfjarða.

Hentar öllum húðgerðum.


Aðeins í boði á Íslandi að svo stöddu

stærð: 250ml / 500ml glerflaska

 

ÁVINNINGUR: 

  • Nærandi

  • Rakagefandi

  • Endurnýjandi