7.200 kr
Gljáandi | Mýkjandi | Endurnýjandi
Gljáandi húðolía sem eykur endurnýjun húðarinnar og inniheldur náttúrulegar Rauðsmára-, Rósaberja- og Hafþyrnis olíur sem eru fullar af vítamínum, fitusýrum og andoxunarefnum.
Með djúpum blóma angan og gljáandi steinefnum.
Fyrir sem bestan árangur notið Angan Saltskrúbbinn 1-2 sinnum á viku.
ÍSLENSK RAUÐSMÁRAOLÍA: : Vinnur vel gegn húðvandamálum, t.d. Exem og soríasis. Græðandi, næringarrík og vinnur á þurrki í húð. Blóðhreinsandi og örvar sogæðakerfið.
RÓSABERJAOLÍA: Inniheldur hátt hlutfall af Omega 3 & 6 fitusýrum og hentar vel fyrir þurra og viðkvæma húð. Græðandi og viðheldur kollageni. Rík af c vítamíni.
HAFÞYRNISOLÍA: Styrkjandi, nærandi og græðandi olía. Inniheldur mikið af vítamínum, fitusýrum og beta karótíni.
FRANKINCENSE: Vinnur gegn þurrki og húðslitum.
°Vottað lífrænt *Villtar jurtir +Náttúruleg innihaldsefni ilmkjarnaolía
Án parabena og annara aukaefna.