3.900 kr
– UppseltAfeitrandi | Skrúbbun | Mýkjandi
Gjafasettið inniheldur handgert baðsalt og saltskrúbb með villtum íslenskum jurtum sem afeitra, skrúbba og mýkja húðina.
Settið inniheldur:
Þara Baðsalr 100gr
Saltskrúbbur 100gr
Djúphreinsandi og nærandi blanda af steinefnaríku sjávarsalti, handtíndum þara ásamt afslappandi ilmkjarnaolíum.
Bætið handfylli af baðsalti í heitt bað og njótið upplifunar sem mun minnka streitu og róa hugann.
3,5 oz / 100 gr
SALTSKRÚBBUR
Hreinsandi og steinefnaríkur saltskrúbbur með handtíndum fjallagrösum ásamt nærandi olíum.
Notið handfylli af skrúbbnum og nuddið varlega inn í húðina með hringlaga hreyfingum í átt að hjartanu. Forðist sár og rispur á húð. Hreinsið með volgu vatni.
3,5 oz / 100 gr