19-69 KASBAH - EAU DE PARFUM - 100 ML

29.900 kr

Innblásin frá sjötta og sjöunda áratugnum og partímenningar í Marrakech á þeim tíma, þar sem Yves Saint Laurent, Mick Jagger og Veruschka von Lehndorff voru aðalgestgjafar.Viðarkeimur með mjúkum arabískum kryddum.

Tónar:

Hvítt hunang, Amber, Sandalwood, Sæt appelsína,  Orange, Lime, Geranium, Patchouli, Vanilla, Tonka baunir, Guaiac viður, og leður.

100 ml - 80% Alkahól - Allir ilmir 19-69 henta öllum kynjum.


--

Vörumerkið 19-69 var stofnað af sænska listamanninum Johan Bergelin. Tuttugu og fjögurra mánaða langt skapandi ferli með handverksmönnum í Skandinavíu, Frakklandi og á Ítalíu, leiddi til þess að Johan hannaði 5 ilmvötn í Colette í París árið 2017. Hver ilmur er samsettur með ákveðið tímabil, menningu eða umhverfi í huga. List, tónlist, tíska og menningarheimar hafa áhrif á ilmina, innihald þeirra, nafn og umbúðir. Ilmirnir eru allir ókynbundnir og henta því hvaða kyni sem er. Einstaklingurinn er þannig í aðalhlutveki og fær að kanna sjálfur fegurðina og ferðalagið sem ilmirnir leyfa manni að upplifa.

Innihaldsefni: Alcohol - ilmefni(fragrance) - D-limonine - Ethylhexyl Methoxycinnamate - Butyl Methoxybenzoylmethane - Ethylhexyl Salicylate - Geraniol - Linalool - Coumarin - Farnesol - Eugenol - Citral.