Cesta Lamp - Sérpöntun

165.000 kr

– Uppselt

Notify me when this product is available:

Þvermál: 33cm

Hæð: 57cm

Ljósgjafi - E27 fattning. Ath pera fylgir ekki með.


Cesta frá Santa & Cole er gólf eða borðlampi, hannaður af Miguel Milá árið 1962. Cesta samanstendur af opal lituðu gleri og kirsubergrind sem er formbeygð.

 

Sérpöntun - hafið samband við info@hafstudio fyrir frekari upplýsingar


Fyrri