ANGAN - Blóðbergs baðsalt

3.950 kr

– Uppselt

Notify me when this product is available:

BLÓÐBERGS BAÐSALT
Arctic Thyme

Slakandi og streitulosandi blanda af steinefnaríku sjávarsalti, íslensku blóðbergi ásamt róandi ilmkjarnaolíum úr garðablóðbergi og einiberjum.

Slakandi | Streitulosandi | Rakagefandi

10,5 oz / 300 gr


--

BLÓÐBERGS BAÐSALT
Arctic Thyme

Slakandi og streitulosandi blanda af steinefnaríku sjávarsalti, íslensku blóðbergi ásamt róandi ilmkjarnaolíum úr garðablóðbergi og einiberjum. Njótið upplifunar sem mun draga úr streitu og koma jafnvægi á líkama og sál.

10,5 oz / 300 gr

Vörurnar eru handgerðar í smáum skömtum.

Angan býður uppá áfyllingu á baðsöltum hjá sér og þá fæst 10% afsláttur af verði.

Notkun +


Bætið handfylli af baðsalti í heitt bað og njótið upplifunar sem mun draga úr streitu og koma jafnvægi á líkama og sál.

Virkni +  • Slakandi

  • Gefur húðinni raka

  • Bólgueyðandi

  • Dregur úr vöðvaverkjum

  • Eykur blóðflæði


Virk hráefni +


SJÁVARSALT: Íslenskt sjávarsalt framleitt með jarðhita sem inniheldur mikið af magnesíum og náttúrulegum steinefnum. Rakagefandi, mýkjandi og bólgueyðandi.

BLÓÐBERG : Hefur róandi áhrif á húðina. Það er einnig sótthreinsandi, bólgueyðandi, bakteríu og sveppadrepandi.

GARÐABLÓÐBERG : Dregur úr kvíða & eykur orku

EINIBER: Róandi & dregur úr streitu

Innihaldslýsing +


Sodium chloride (Íslenskt sjávarsalt), Thymus praeox* (Villt íslenskt blóðberg), Thymus vulgaris (Garðablóðberg) oil°, Lavandula angustifolia (Lofnaðarblóm) oil°, Juniperus communis (Juniper) oil°, +Linalool, +Limonene

°Vottað lífrænt *Villtar jurtir +Frá ilmolíum

Án parabena og annara aukaefna.


Næsta Fyrri