8.900 kr
Ljósmyndabók um desember, aðventuna og jólinn. Innblástur, hugmyndir og uppskriftir til að njóta þessa tíma á afslappaðan og einlægan hátt.
Hjónin Gunnar Sverrisson, ljósmyndari, & Halla Bára Gestsdóttir, master interior design, unnu bókina í samstarfi við mæðgurnar Margréti Jónsdóttir, leirlistakonu, & Móheiði Guðmundsdóttir.
Halla Bára og Gunnar hafa gefið út bækur og blöð um heimili, hönnun og arkitektúr síðustu ár.