TID No.2 - Steel - Tan Leather

46.500 kr

– Uppselt

Notify me when this product is available:

Úr No.2 frá sænska merkinu TID Watches byggir á einfaldri hönnun no.1 úrsins — auðvelt er að lesa á það, ólin er stillanleg og ekki skemmir fallegt grafískt útlitið. Úr No.2 er með kúptu safír kristal gleri rammað inn í ryðfríað burstað stál. Vörumerkið er svo fræst í eina hlið úrsins.

Ólin er úr leðri frá lífrænu sútunarstöðinni Tärnsjö Garveri í Svíþjóð. Auðvelt er að kaupa auka ól og skipta þannig á milli eftir því hvaða tilefni á við. Ólin passar á öll úr frá TID watches.


--

Stærð skífuhlutar: 36 mm

Þykkt skífuhlutar: 8 mm

Þyngd skífuhlutar: 40 gr

Áferð skífuhlutar: Burstað stál

Hreyfing: Ronda 763 Swiss quartz hreyfing

Nákvæmni: +- 20 sekúnda / mánuður

Vatnsvörn: 10ATM

Gler: Kúpt safír gler

Skífulitur: Burstað stál