Einastakur lampi úr pappa úr vörulínunni Weightless frá franska merkinu Moustache. Ný módernískur vinkill á hin hefðbundnu pappaljós sem eru alltaf klassísk. Botninn er pólýhúðað hvítt stál. Hefðbundin ljósapera passar í lampann, við mælum með orkusparandi peru.
Auðvelt að þrífa með rakri tusku.
Litur: hvítur
Stærð: B. 60 cm x H. 98 cm x D. 35 cm
Hönnuður: Inga Sempé
--
Einastakur lampi úr pappa úr vörulínunni Weightless frá franska merkinu Moustache. Ný módernískur vinkill á hin hefðbundnu pappaljós sem eru alltaf klassísk. Lampinn er hugsaður sem gólflampi en einnig fallegur í stóran glugga eða á lágu hliðarborði. Botninn er pólýhúðað hvítt stál. Lampinn er tár-þolinn og því auðvelt að þrífa með rakri tusku. Fleiri stærðir og gerðir eru til af lampanaum.
Litur: hvítur
Stærð: B. 60 cm x H. 98 cm x D. 35 cm
Hönnuður: Inga Sempé