HEIMILI

8.900 kr

– Uppselt

Notify me when this product is available:

Heimili er ljósmyndabók með myndum af tuttugu ólíkum og
glæsilegum íslenskum heimilum. Bókin Heimili er ný bók frá hjónunum Höllu Báru
og Gunnari Sverrissyni, Home and Delicious sem gefið hafa út bækur og tímarit
um heimili, hönnun og arkitektúr síðustu ár. Í fyrra kom frá þeim bókin
Bústaðir sem vakti mikla eftirtekt en nú er það bókin Heimili. Í henni
heimsækja þau tuttugu íslensk heimili og prýða bókina yfir 200
ljósmyndir.