Gestalten - ON BEER AND FOOD

5.900 kr

ON BEER AND FOOD
THE GOURMET’S GUIDE TO RECIPES AND PAIRINGS

Góður bjór getur verið ótrúlegur þegar kemur að matargerð. Hann getur dregið fram hin ýmsu brögð í matnum og eins virkar þetta öfugt, maturinn getur dregið fram ákveðna eiginleika í bjórnum. Í þessari bók eru kynntst mataruppskriftir og grundvallaratriði þegar kemur að pörun matar og bjórs, sem getur verið jafn mikilvægt og að para mat og vín.

Útgefandi: Gestalten

Stærð: 21 x 26 cm, 168 bls.