Saltverk - Birch Smoked Salt

1.750 kr

Saltverk
Birkireykt Salt

Íslenskt sjávarsalt, reykt með íslensku birki. Saltið er þurrkað yfir birkisreyk eftir gömlum hefðum.

Saltið hentar einkar vel með steiktu grænmeti og steiktum eggjum.

Stærð: 90 gr.


--

Saltverk
Birkireykt salt

Íslenskt sjávarsalt, reykt með íslensku birki. Saltið er þurrkað yfir birkisreyk eftir gömlum hefðum. Saltverk sjávarsalt er kröftugt, steinefnaríkt íslensk sjávar salt, framleitt með orku frá jarðhitavatni á norðvesturlandi. Jarðhiti er eini orkugjafinn sem notaður er við framleiðsluferlið og skilur því eftir sig lítið kolefnisspor í umhverfinu.

Birkireykta saltið passar einstaklega vel við með steiktu grænmeti og með steiktum eggjum í morgunmat.