12.900 kr
Vegghilla úr gegnheilu beyki með áskrúfuðum spegli frá franska merkinu Moustache.Parast vel við aðra vegghengda muni. Auðvelt að skrúfa í vegg.
Hönnuður: Inga Sempé
Framleiðandi: Moustache
Hilla: Þvermál 14cm, þykkt 2cm.
Spegill: Þvermál 13cm, hæð 20,5cm.