Saltverk - Arctic Thyme Salt

1.750 kr

Saltverk
Timjan Salt

Bragðbætt Íslenskt sjávarsalt með íslensku timjan.

Saltið hentar vel við matreiðslu á kjöti, þá allra helst íslensku lambakjöti.

Stærð: 90 gr.


--

Saltverk
Timjan Salt

Bragðbætt Íslenskt sjávarsalt með íslensku timjan. Saltverk sjávarsalt er kröftugt, steinefnaríkt íslensk sjávar salt, framleitt með orku frá jarðhitavatni á norðvesturlandi. Jarðhiti er eini orkugjafinn sem notaður er við framleiðsluferlið og skilur því eftir sig lítið kolefnisspor í umhverfinu.

Timjan er planta sem vex í grófum jarðvegi og á þurrum heiðum á íslandi og passar því einstaklega vel við matreiðslu á kjöti, þá allra helst fersku íslensku lambakjöti.