TID No.1 – Black – Black Nylon

26.500 kr.

Úr No.1 frá sænska merkinu TID Watches einkennist af einfaldleikanum — auðvelt er að lesa á það, ólin er stillanleg og ekki skemmir fallegt, svart, grafískt útlitið.Úrið er gert út ryðfríu stáli, fræst út og síðan húðað með hálf-mattri ion húð fyrir sem besta endingu. Vörumerkið er svo fræst í eina hlið úrsins.

Ólin er úr nyloni og er hönnuð eftir klassíksum ólum Nato sjóliða, til að hámarka endingu. Ólin passar á öll úr frá TID watches.
Auðvelt er að kaupa auka ól og skipta þannig á milli eftir því hvaða tilefni á við.

Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: