Saltverk
Lakkrís salt
Íslenskt sjávarsalt með persneskri lakkrísrót. Saltverk sjávarsalt er kröftugt, steinefnaríkt íslensk sjávar salt, framleitt með orku frá jarðhitavatni á norðvesturlandi. Jarðhiti er eini orkugjafinn sem notaður er við framleiðsluferlið og skilur því eftir sig lítið kolefnisspor í umhverfinu.
Lakkrís saltið passar einstaklega vel hverskonar eftirréttum. Gott að strá yfir poppkorn.