Crymogea – KALDAL – SVART OG HVÍTT

14.500 kr.

Í bókinni eru sýndar ljósmyndir frá einkasýningu Jóns Kaldal sem sett var upp 1966. Þar má líta margar kunnustu ljósmyndir íslenskar menningarsögu, portrettmyndir þjóðkunnra karla og kvenna, myndir sem fyrir löngu eru orðnar táknmyndir þeirra sem sátu fyrir í ljósmyndastofu Kaldals við Laugaveg.

Stærð: 37 x 28 cm, 186 bls.

Höfundur: Jón Kaldal
Hönnun: Anton Kaldal
Formáli: Jón Kaldal III

Ekki til á lager

Flokkur: