Crymogea – Fáninn

2.490 kr.

Fáninn eftir Hörð Lárusson.
Árið 1913 lagði fánanefnd, skipuð af ráðherra Íslands, Hannesi Hafstein, fram skýrslu með tillögum að nýjum íslenskum þjóðfána, fánanum sem við þekkjum í dag. Í skýrslunni voru einnig listaðar tillögur almennings um hönnun íslenska fánans. Í Fánanum birtast þessar skriflegu tillögur í fyrsta sinn á myndrænan hátt.
Stærð: 10,5 × 14,8 cm, 58 bls.

Á lager

Flokkur: