Athöfn
- Hreinsið baðherbergið og kristallana með salvíu reyknum.
- Kveikið á kertum eða dempið ljósin.
- Fyllið baðið af vatni , (um 37 ° C)
- Bætið Arctic Thyme baðsaltinu og hrærið þar til það leysist upp.
- Setjið þurrkuðu blómin í pokann og bætið í baðvatnið.
- Setjið kristallana á baðbrúnina eða bætið þeim í baðvatnið.
- Leggist í baðið og njótið í 20-30 mínútur.
- Setjið ykkar ásetning í bað serimóníuna.
- Skolið ekki – leyfið húðinni að loftþurrkast.
- Drekkið vatn eða Kristalsvatn eftir baðið.
Meðal þessara leiðbeininga er ekki mælt með að nota sápu, sjampó eða baðolíu í Tungl Bað serimóníu. Þegar þú stígur í vatnið, ert þú að skapa heilaga og andlega athöfn, svo það er mikilvægt að greina á milli reglulega baða frá serimóníu baði.
Kíktu á 2019 Tungl Dagatalið til þess að stilla þig inn á tungstöðurnar.
Tungl Bað
Öflug leið til að tengjast alheiminum er að stilla sig inn á tunglið.
- Nýtt tungl er fyrir nýtt upphaf, að hefja ný verkefni og planta n ýjum fræjum.
- Fullt tungl er öflugur tími fyrir breytingar, ákvarðanir og losun.
Virkni
- Hreinsar áruna
- Losar um neikvæða orku
- Hreinsar líkamann
- Tengjast sjálfinu
- Jafnvægi
Kristallar
- QUARTS
Orka • Hugarró • Hreinsandi • Jákvæðni
- LABRADORITE
Breytingar • Jafnvægi • Innsæi • Jarðtenging
- OBSIDIAN
Sannleikur • Möguleikar • Meðvitund • Vernd