ANGAN – Tungl Bað Serimónía

5.900 kr.

Orka | Hreinsun | Tunglið

Tungl Serimóníu Bað er ætlað til að hreinsa og vernda andlegu hliðina. Þegar orkan okkar er sífellt að reyna að aðlaga sig og koma sér í jafnvægi, getur neikvæða orkan safnast fyrir.

Mánaðarlegt Tungl Bað er auðveld og mjög afslappandi leið til að hreinsa áruna af neikvæðri orku. Settu þér ásetning t.d. að sleppa allri neikvæðni og skolaðu henni síðan niður í lok athafnar.

Á lager