ANGAN – Andlitsrúlla – Obsidian

5.500 kr.

Frískandi | Eykur blóðflæði| Dregur úr þrota

Andlitsrúlla úr krystöllum hefur verið vinsælt tól í fegurðarrútínum síðan á 7. öld í Asíu. Rúllan virkar sem andlitsnudd sem hjálpar við að draga úr þrota og bólgum, eykur teygjanleika húðarinnar, þrengir svitaholur og eykur blóðrásina. Hjálpar einnig húðvörum að dragast betur inn í húðina.

Obsidian (Hrafntinna) er steinn sannleikans. Hann hjálpar þér að jarðtengjast og vernda gegn neikvæðni. Eykur sjálfstraust.

Á lager