19-69 PURPLE HAZE – EAU DE PARFUM

24.900 kr.

“Ilmurinn Purple Haze er táknmynd hippa hreyfingarinnar og fangar kommúnu stemmningu eins og John og Yoko í Amsterdam og Montreal (1969). Purple Haze er um Keenak sem ég hitti í Bahama Village, Key West. Maður með gítar á bakinu, snákaskinnsskór, þröngar gallabuxur og lsítt hár. Tilfinning fyrir Woodstock tónlistarhátíðinni, upphafning sköpunar, frelsis og eftirlátssemi.”

Tónar: Ítölsk Bergamía – Korsíka Sýprus – Kannabis líki – Ravensara – Ciste – Sítrónugras – Blóðberg – Fjólulauf – Vanilla – Patchouli – Svartur Pipar – Hvít Muska – Þurrkaður Viður

100 ml – 80% Alkahól – Allir ilmir 19-69 henta báðum kynjum.

Á lager

Flokkur: