19-69 KASBAH – EAU DE PARFUM

24.900 kr.

Innblásin frá sjötta og sjöunda áratugnum og partímenningar í Marrakech á þeim tíma, þar sem Yves Saint Laurent, Mick Jagger og Veruschka von Lehndorff voru aðalgestgjafar.Viðarkeimur með mjúkum arabískum kryddum.

Tónar:

Hvítt hunang, Amber, Sandalwood, Sæt appelsína,  Orange, Lime, Geranium, Patchouli, Vanilla, Tonka baunir, Guaiac viður, og leður.

100 ml – 80% Alkahól – Allir ilmir 19-69 henta báðum kynjum.

Á lager

Flokkur: